18 | alda.is
Já, um allan heim þekkjast ólíkar tegundir samfélagsbanka. Samfélagsbankar, eins og hugtakið er oftast skilgreint, felur í sér banka sem leggja áherslu á þjónustu við notendur sína og hag þeirra, umfram hagnað. Slíkir bankar greiða ekki arð og eru oft sjálfseignarstofnanir en geta líka verið opinber fyrirtæki. Allur hagnaður slíkra banka er nýttur í þágu notenda bankans.| Alda
18 | alda.is
18 | alda.is
23 | alda.is