18 | alda.is
18 | alda.is
adminFréttir, Fundargerðirfundargerð Fundur var settur klukkan 11:35 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 6. apríl 2025. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann.| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa um langa hríð farið stækkandi og taka ...| Alda
adminGreinarjöfnuður, lýðræði, stytting vinnutímans Reykjavík, 10. desember 2024| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðjöfnuður Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar:| Alda
adminÚtgefið efnistytting vinnutímans Alda, í samstarfi við The Autonomy Institute í Bretlandi, hefur gefið út skýrslu um upplifun launafólks af styttri vinnuviku á Íslandi og hver áhrifin af styttingunni á líf vinnandi fólks er. Markmiðið er að gefa innsýn inn í það hvaða áhrif styttingin hefur haft á líf fólks, hver reynslan hefur verið, og hvaða skref séu æskileg í framtíðinni hvað vinnutímann varðar.| Alda
adminFréttir, Fundargerðiraðalfundur 1. Fundur settur| Alda
adminFréttiraðalfundur Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. | Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti.| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Reynslan nú, þegar Íslandsbanki hefur að miklu leyti verið einkavæddur, er blendin, enda hefur komið í ljós að lög og reglur voru brotin við einkavæðinguna en einnig er orðið ljóst að einkavæðing banka þýðir hærri þjónustugjöld, ofsahagnað þeirra og drjúgar arðgreiðs...| Alda
adminFréttir, Hagkerfið Frá byrjun árs 2022 hefur Alda tekið þátt í áhugaverðu fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, Lighthouse Keepers, Business and Human Rights In CCE and Central Asia, sem lauk nú í sumar. Aðkoma Öldu að verkefninu var fjölþætt. Alda stóð fyrir spennandi málstofu Gagnsæi, siðareglur og tengsl félagasamtaka við viðskiptalífið, í Veröld, húsi Vigdísar, þann 29, júní 2022 og framhaldsmálsstofu sem fram fór á Netinu og nefndist Siðaregl...| Alda