adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa um langa hríð farið stækkandi og taka ...| Alda
adminGreinarjöfnuður, lýðræði, stytting vinnutímans Reykjavík, 10. desember 2024| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðjöfnuður Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar:| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti.| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Reynslan nú, þegar Íslandsbanki hefur að miklu leyti verið einkavæddur, er blendin, enda hefur komið í ljós að lög og reglur voru brotin við einkavæðinguna en einnig er orðið ljóst að einkavæðing banka þýðir hærri þjónustugjöld, ofsahagnað þeirra og drjúgar arðgreiðs...| Alda