Vísindamenn á vegum Háskóla Íslands hafa síðustu daga myndað lífríki Skjálfandaflóa með neðansjávardróna. Forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Húsavík útilokar ekki fleiri rannsóknir með þessum hætti.| RÚV