Alda hefur sent inn umsögn til stjórnvalda í gegnum samráðsgátt um umbætur í starfsemi og tekjuöflun ríkisins. Tillögur Öldu munu leiða til aukinnar samkeppni og leiða af sér bættan hag almennings, treysta skattskil og efla og styrkja tekjustofna ríkisins til framtíðar, fela í sér endurskoðun á forsendum hugbúnaðarkaupa og -gerðar ríkisins sem mun leiða af…| Alda
adminÚtgefið efnistytting vinnutímans Alda, í samstarfi við The Autonomy Institute í Bretlandi, hefur gefið út skýrslu um upplifun launafólks af styttri vinnuviku á Íslandi og hver áhrifin af styttingunni á líf vinnandi fólks er. Markmiðið er að gefa innsýn inn í það hvaða áhrif styttingin hefur haft á líf fólks, hver reynslan hefur verið, og hvaða skref séu æskileg í framtíðinni hvað vinnutímann varðar.| Alda
adminÚtgefið efni Eldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024.| Alda