Hún Lilja Katrín Gunnarsdóttir, textasmiðurinn okkar hér hjá Vefgerðinni og yfirbakari hjá Blaka, ætlar að halda svolítið öðruvísi maraþon helgina 17. – 18. september. Hún ætlar nefnilega að baka í 24 klukkustundir samfleytt á heimili sínu í Melgerði 21 í Kópavogi. Við erum að sjálfsögðu með veðmál um hvenær á þessum 24 klukkustundum hún sofnar Lesa meira The post Bakar í 24 tíma í kökuboði aldarinnar appeared first on Pipp.