Það var heldur betur krefjandi verkefni sem kom upp í hendurnar á tveimur starfsmönnum Vefgerðarinnar fyrir einu og hálfu ári – að endurhanna ferðaþjónustuvefsíðu fyrir þau lönd sem eiga landamæri að Mekong-ánni; Kambódíu, Kína, Laos, Myanmar, Taíland og Víetnam. Útkoman er vefsíðan Mekong Tourism. Nú tveimur árum síðar, mörgum mánuðum eftir að verkefnið kláraðist, getum Lesa meira The post Við vinnum verðlaun… í Asíu appeared first on Pipp.