Eins gott að það kemur bráðum helgi því við þurfum að fagna, dömur mínar og herrar! Við getum stolt sagt frá því að við vorum að vinna þriðju, alþjóðlegu verðlaunin fyrir vefsíðuna Mekong Tourism – ferðaþjónustusíðu fyrir lönd sem eiga landamæri að Mekong-ánni í Suðaustur-Asíu. Vefsíðan hlaut ITB Asia verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website en Lesa meira The post Þriðju verðlaunin í hús í Asíu appeared first on Pipp.