Bökunarséníið og textasmiður Vefgerðarinnar, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, er ansi hreint bjartsýn svona rétt fyrir jól og er á fullu að safna inn á Karolina Fund fyrir bökunarbiblíu. Já, þið lásuð rétt – bökunarbiblíu! Lilja virðist haldin einhverri sjúklegri söfnunaráráttu því við höfum sagt frá því hér á blogginu að hún og maðurinn hennar, Guðmundur R. Lesa meira The post Koma svo! Hjálpum henni að láta drauminn rætast appeared first on Pipp.