Tónlistarhátíðin Secret Solstice tilkynnti á dögunum hver stærstu nöfnin væru sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Foo Fighters, Prodigy, Richard Ashcroft og fleiri góðir listamenn. Þvílík veisla! En það var ekki það eina sem var afhjúpað þann daginn. Secret Solstice afhjúpaði líka glænýja vefsíðu sem forsvarsmenn hátíðarinnar unnu í samvinnu við okkur. Við erum Lesa meira The post Við erum tilnefnd til CSS-verðlauna appeared first on Pipp.