Eftir mjög vel heppnað bökunarmaraþon Blaka, sem Lilja Katrín, starfsmaður Vefgerðarinnar, stóð fyrir ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi, öðrum starfsmanni Vefgerðarinnar, var ákveðið að taka fjáröflunina skrefinu lengra fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þess. Í bökunarmaraþoninu safnaðist rúm hálf milljón fyrir Kraft og í kjölfar þess var tekin ákvörðun innan Vefgerðarinnar Lesa meira The post Kraftur appeared fi...