Eurovision er á næsta leiti og búið er að afhjúpa hvaða tólf lög keppa í undankeppni RÚV með þá von að vinna flugmiða til Úkraínu og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Starfsmaðurinn okkar, hún Lilja Katrín, er mikill Eurovision-aðdáandi og lét gamlan draum rætast í fyrra þegar hún fór á keppnina í Stokkhólmi Lesa meira