Það er eitthvað heillaský yfir Vefgerðinni þessa dagana, og reyndar síðustu mánuði. Alheimurinn hreinlega elskar okkur! Í gær fengum við tilkynningu um það að vefsíða sem við bjuggum til, og erum svo stolt af, Must See in Iceland, er tilnefnd til hinna virtu Awwwards-verðlauna. Awwwards-verðlaunin heiðra framúrskarandi verk í vefbransanum á degi hverjum en hópur sérfræðinga Lesa meira The post Nei, hættu nú alveg – tilnefningarnar hrynja inn appeared first on...