Þegar vinir okkar hjá Aðföngum höfðu samband og vantaði vefsíðu fyrir nýja vörumerkið sitt, Vínföng, skoruðumst við að sjálfsögðu ekki undan þeirri skemmtilegu áskorun. Forsvarsmenn Aðfanga vildu fyrst og fremst notendavæna síðu fyrir Vínföng þar sem hægt væri að sýna fjölbreytt úrval þeirra af léttvíni og bjór á stílhreinan máta. The post Vínföng appeared first on Pipp.