Við erum að springa úr stolti yfir því að við erum komin í 10 teyma úrslit í frumkvöðlakeppninni Gullegginu með hugmyndina okkar Freebee. Aldrei í okkar villtustu draumum hefðum við þorað að vona að við kæmumst svona langt með hugbúnað sem við erum að þróa. Til að lýsa Freebee í sem stystu máli, án þess Lesa meira The post Við erum í topp 10 í Gullegginu appeared first on Pipp.