Við hjá Vefgerðinni erum beðin um að taka að okkur alls kyns verkefni, sem við gerum yfirleitt með bros á vör. Hún Lilja okkar hjá Blaka fékk sérstaklega hressandi verkefni rétt fyrir jól frá fyrirtæki í Reykjavík – að hanna og búa til piparkökuhús fyrir heimsmeistarakeppnina í piparkökuhúsagerð sem haldin var í Hörpu þann 28. desember. Lilja Lesa meira The post Við hönnum líka piparkökuhús appeared first on Pipp.