Eitt af litlu börnunum í Vefgerðinni er bakstursbloggið Blaka, en annar stofnandi Vefgerðarinnar, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, er mikill ástríðubakari. Þegar að Lilja viðraði þá hugmynd að opna bakstursblogg við eiginmann sinn, vefsnillinginn Guðmund R. Einarsson, beið hann ekki boðanna og hannaði fallegasta kökublogg í heimi fyrir sína heittelskuðu. Blaka opnaði þann 2. júní árið 2015, Lesa meira The post Blaka er 4 ára! appeared first on Pipp.