Fréttanetið er vefur í vinnslu sem opnaður var í núverandi mynd þann 3. maí 2020. Það er tiltölulega stutt síðan hugmyndin að Fréttanetinu kviknaði og gekk þróun vefsins afar hratt fyrir sig þar til hann opnaði í byrjun maí. Hugmyndin með Fréttanetinu er að safna saman fróðleik, fréttum, pistlum, hlaðvörpum og myndböndum úr öllum áttum Lesa meira The post Nýr, óháður vefmiðill appeared first on Pipp.