35 prósent allra vefsíðna í heiminum í dag eru í WordPress, eða um 455,000,000 talsins. Vefumsjónarkerfið WordPress fagnar sextán ára afmæli í ár. Í fyrstu var WordPress hugsað sem tól fyrir bloggara, en í dag nota mörg risastór nöfn kerfið fyrir sínar heimasíður, svo sem DV, People Magazine, Mercedes-Benz, Variety, MTV News, Beyoncé og Katy Lesa meira