Mér finnst eins og það hafi gerst í gær að fréttirnar bárust. Fréttir sem höfðu verið yfirvofandi dagana á undan en ég hafði ekki þorað að trúa. Ekki þorað að móttaka og sætta mig við. Svo skullu þær á mig eins og tvö tonn af áfengisblautu konfetti sem óðir partígestir trömpuðu á nóttina áður. Á Lesa meira The post Álögin sem ég hélt að myndu vara að eilífu appeared first on Pipp.