Við hjá Pipp höfum einstaklega gaman að því að velta vefsíðum fyrir okkur. Guðmundur Ragnar Einarsson, okkar hönnunargúrú og stjörnuvefari fór á stúfana, heimsótti kosningaskrifstofur, tók út vefsíður flokkanna og gaf þeim einkunn. Guðmundur, eða GRE, eins og hann er oft kallaður, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og rökstyður hér einkunnir Lesa meira The post Fulli frændinn hjá Framsókn og langbestu vöfflurnar appeared first on Pipp.