STEAM áhuginn liggur víða og í þessari viku tökum við á móti áhugasömum nemendum og kennurum frá Portúgal sem vilja kynnast STEAM þróuninni í MB, skiptast á reynslusögum og vinna saman að verkefnum. Það er ómetanlegt fyrir bæði nemendur og kennara í MB að fá tækifæri til að segja frá og sýna okkar sterku hliðar. Það er ekki síður mikilvægt ... Read More Fréttin ERASMUS heimsókn sást fyrst á Menntaskóli Borgarfjarðar.