Föstudaginn 23. maí voru 26 nemendur brautskráðir frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Hugrún Hanna Guðrúnardóttir nýstúdent flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema, Hugrún ræddi þá stemmingu og góðu menningu sem væri í MB. Hugrún sagði „…Þessi ár sem ég hef verið hafa verið fræðandi og krefjandi en fyrst og fremst skemmtileg og stútfull af minningum.“ Að venju var utanaðkomandi aðila boðið að vera ... Read More Fréttin Brautskráning 2025 sást fyrst ...