Nú er innritun nýnema í MB lokið þetta vorið. Nemendur hafa fengið svarbréf í gegnum island.is sem við biðjum foreldra/forráðafólk og nýnema að lesa vel. Það er mjög mikilvægt að skoða Innu (inna.is) og athuga hvort netföng og símanúmer eru rétt skráð hjá nemanda og foreldrum/forráðafólki. Við bendum á að úthlutun um pláss á Nemendagörðum fer fram síðar í þessari ... Read More Fréttin Upphaf skóla sást fyrst á Menntaskóli Borgarfjarðar.