Starfamessa 2025 er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands 2025. Haldnar verða þrjár starfamessur í öllum framhaldsskólum á Vesturlandi: ● Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) í Grundarfirði þann 30. september ● Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi (MB) þann 1. október ● Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranes (FVA) þann 3. október. Hvað er Starfamessa? Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgre...