Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 18. ágúst. Allir nemendur og foreldrar/forráðamenn (fram að 18 ára aldri) geta séð sína stundaskrá í INNU, nemendaskráningarkerfi, sjá tengil hér; https://inna.is/ . Hér skrá sig allir inn á rafrænum skilríkjum. Ef innskráning er ekki að virka má hafa samband við skrifstofu menntaborg@menntaborg.is Í INNU geta nemendur einnig séð í hvaða áfanga þeir eru skráðir ... Read More