Ný Glefsa kom út í dag sem bar titilinn: „Íbúðaverð víða um land gagnvart Reykjavík“. Þar kemur fram að munur á fermetraverði einbýlishúsa á Vesturlandi gagnvart Reykjavík lækkar ef marka má viðskipti fyrsta hálfa árið 2025 borið saman við lengra tímabil (2021-2025). Minnstur er þessi munur 2021-2025 gagnvart Akraneskaupstað þar sem fermetraverð var 27% lægra, 42% í Borgarbyggð og 45% ... Skoða betur... Þessi færsla Fermetraverð á Vesturlandi færist...