Í október fer fram barnamenningarhátíðin BARNÓ – BEST MEST VEST sem breiðir út gleði og hressleika um allt Vesturland. Hátíðin er tileinkuð börnum og ungmennum á svæðinu og hefur það að markmiði að efla sköpunarkraft, gleði og þátttöku í fjölbreyttu menningarlífi landshlutans. Nú er komið að því að móta dagskrána og því er kallað eftir atriðum sem geta auðgað hátíðina. ... Skoða betur... Þessi færsla BARNÓ – BEST MEST VEST kallar eftir at...