Vífill Karlsson hélt erindi á Innviðaþingi þann 28. ágúst sl. Það bar titilinn: Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæði. Þar reifaði hann megin niðurstöður nokkurra rannsókna sinna yfir nokkuð langt tímabil. Þar færði Vífill rök fyrir því að innviðir væru íbúum mjög mikilvægir og styddu við búsetu um allt land. Að fjarskiptakerfið væri almennt gott á landinu en alls ... Skoða betur...