Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september. Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar Uppbyggingarsjóð EES 16. septemberKl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissand...