Í sumar kom út grein frá Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum (sem SSV á aðild að) í bókinni Rannsóknir í viðskiptafræði V. Hún bar titilinn: Orlofshús í þéttbýli. Höfundar voru Vífill Karlsson, Bjarki Þór Grönfeldt og Stefán Kalmansson. Þar er greint frá rannsókn á því hversu ánægðir íbúar sem búa allt árið um kring á stöðum víða um land (staðbúar) ... Skoða betur... Þessi færsla Orlofshús í þéttbýli kom frá Samtök svei...