Haustið hefur farið vel af stað hér í MB. Aldrei hafa fleiri nemendur verið skráðir í nám en þetta haustið. 140 nemendur stunda staðnám við skólann en nemendafjöldinn í heild er 219 manns núna í upphafi september. Sú mikla ásókn sem við finnum fyrir gefur góðan byr í seglin fyrir starfsfólk skólans að gera áfram vel og betur. Vísa þurfti ... Read More