Á haustönn er kenndur áfanginn Útivist og þar er viðfangsefnið gönguferðir og undirbúningur þeirra. Þriðjudaginn 2. september sl. fóru 16 nemendur ásamt kennurum (Bjarna og Sössa) í útivistarferð á vegum MB. Ferðin í þetta sinn var tveggja daga gönguferð. Fyrri daginn var gengið upp með Gljúfurá um 10 km. leið að Langavatni. Gist var í leitarmannaskálanum Torfhvalastöðum við Langavatn. Seinni ... Read More Fréttin Útivistarferð á haustönn 2025 sást ...