Íslenskt samfélag stendur á tímamótum. Þjóðin er að eldast og eldra fólk er virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr. Í því felst ekki aðeins áskorun heldur einnig mikil tækifæri. Þjónusta við eldra fólk þarf að þróast í takt við þessar breytingar. Undir heitinu Gott að eldast hefst nú ný vegferð þar sem stjórnvöld taka utan um málefni eldra fólks ... Skoða betur...