Tónlistarmiðstöð í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stendur fyrir fræðsluviðburði í Tónlistarskólanum á Akranesi mánudaginn 7. október kl. 17.00. Á viðburðinum kynna María Rut, framkvæmdastjóri, og Anna Rut, verkefnastjóri hjá Tónlistarmiðstöð, starfsemi miðstöðvarinnar og þann stuðning sem tónlistarfólk og aðrir sem starfa í íslenskum tónlistargeira geta nýtt sér. Meðal annars verður fjallað um hlutverk Tónlistarmiðstöðvar vi...