Hún Svala kom eins og stormsveipur inn í starfsmannahópinn hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Það var líf og fjör, gleði og gaman og öll verkefni leyst af dugnaði, krafti og miklum metnaði. Það var ekkert verkefni of stórt eða of flókið, hún fann út úr hlutunum og reddaði málum. Alltaf tilbúin til að taka þátt í að efla ... Skoða betur...