Miðvikudaginn 1. október var skrifað undir samstarfsyfirlýsingu meðal sveitarfélaga og stofnanna á Vesturlandi og þar með var Farsældarráð Vesturlands stofnað. Farsældarráð Vesturlands er annað ráðið sem er stofnað á landinu og munu fleiri svæðisbundin farsældarráð verða stofnuð á landsvísu en þau eru í samræmi við 5. gr. laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. ... Skoða betur... Þessi færsla Farsældarráð Ves...