Alda telur fjögurra daga vinnuviku rökrétta í mjög tækni- og sjálfvirknivæddu nútímasamfélagi þar sem efnisleg lífsgæði – hús, bílar, húsbúnaður o.þ.h. – eru orðin mjög mikil en óefnisleg lífsgæði – sem stafa af félagslegum tengslum, áhugamálum, hreyfingu og hvíld – skortir. Fólki einfaldlega vantar tíma til að sinna þessum þáttum lífsins – þeir þurfa mikinn tíma, sem nútímasamfélagið býður ekki upp á, því áherslan er öll á að au...