Fjögurra daga vinnuvika| alda.is
18 | alda.is
Já, um allan heim þekkjast ólíkar tegundir samfélagsbanka. Samfélagsbankar, eins og hugtakið er oftast skilgreint, felur í sér banka sem leggja áherslu á þjónustu við notendur sína og hag þeirra, umfram hagnað. Slíkir bankar greiða ekki arð og eru oft sjálfseignarstofnanir en geta líka verið opinber fyrirtæki. Allur hagnaður slíkra banka er nýttur í þágu notenda bankans.| Alda
18 | alda.is
adminFréttir, Fundargerðirfundargerð Fundur var settur klukkan 11:35 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 6. apríl 2025. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann.| Alda
18 | alda.is
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa um langa hríð farið stækkandi og taka ...| Alda
Alda hefur sent inn umsögn til stjórnvalda í gegnum samráðsgátt um umbætur í starfsemi og tekjuöflun ríkisins. Tillögur Öldu munu leiða til aukinnar samkeppni og leiða af sér bættan hag almennings, treysta skattskil og efla og styrkja tekjustofna ríkisins til framtíðar, fela í sér endurskoðun á forsendum hugbúnaðarkaupa og -gerðar ríkisins sem mun leiða af…| Alda
adminFréttir, Fundargerðirfundargerð Fundur var settur klukkan 12:00 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 8. desember 2024. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann.| Alda
Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði. Í umræðunni er mikið fjallað um tölur og hlutföll yfir ójöfnuð, minna er þó talað um af hverju ójöfnuður er óæskilegur og enn minna af hverju hóflegur jöfnuður er…| Alda
adminGreinarjöfnuður, lýðræði, stytting vinnutímans Reykjavík, 10. desember 2024| Alda
13 | alda.is
3 | alda.is
adminGreinar, Hagkerfiðjöfnuður Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar:| Alda
10 | alda.is
23 | alda.is
Fundur var settur klukkan 11:20 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 13. október 2024. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Jón T Unnarson Sveinsson. 1. Öldu-Autonomy skýrsla Alda og The Autonomy Institute hafa í sameiningu unnið að skýrslu um upplifun og árangurinn af styttri vinnuviku á Íslandi. Nú…| Alda
adminÚtgefið efnistytting vinnutímans Alda, í samstarfi við The Autonomy Institute í Bretlandi, hefur gefið út skýrslu um upplifun launafólks af styttri vinnuviku á Íslandi og hver áhrifin af styttingunni á líf vinnandi fólks er. Markmiðið er að gefa innsýn inn í það hvaða áhrif styttingin hefur haft á líf fólks, hver reynslan hefur verið, og hvaða skref séu æskileg í framtíðinni hvað vinnutímann varðar.| Alda
adminÚtgefið efni Eldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024.| Alda
adminFréttir, Fundargerðiraðalfundur 1. Fundur settur| Alda
adminFréttiraðalfundur Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. | Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti.| Alda
Alda telur fjögurra daga vinnuviku rökrétta í mjög tækni- og sjálfvirknivæddu nútímasamfélagi þar sem efnisleg lífsgæði – hús, bílar, húsbúnaður o.þ.h. – eru orðin mjög mikil en óefnisleg lífsgæði – sem stafa af félagslegum tengslum, áhugamálum, hreyfingu og hvíld – skortir. Fólki einfaldlega vantar tíma til að sinna þessum þáttum lífsins – þeir þurfa mikinn tíma, sem nútímasamfélagið býður ekki upp á, því áherslan er öll á að au...| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Reynslan nú, þegar Íslandsbanki hefur að miklu leyti verið einkavæddur, er blendin, enda hefur komið í ljós að lög og reglur voru brotin við einkavæðinguna en einnig er orðið ljóst að einkavæðing banka þýðir hærri þjónustugjöld, ofsahagnað þeirra og drjúgar arðgreiðs...| Alda
adminFréttir, Hagkerfið Frá byrjun árs 2022 hefur Alda tekið þátt í áhugaverðu fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, Lighthouse Keepers, Business and Human Rights In CCE and Central Asia, sem lauk nú í sumar. Aðkoma Öldu að verkefninu var fjölþætt. Alda stóð fyrir spennandi málstofu Gagnsæi, siðareglur og tengsl félagasamtaka við viðskiptalífið, í Veröld, húsi Vigdísar, þann 29, júní 2022 og framhaldsmálsstofu sem fram fór á Netinu og nefndist Siðaregl...| Alda