adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa um langa hríð farið stækkandi og taka ...| Alda
Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði. Í umræðunni er mikið fjallað um tölur og hlutföll yfir ójöfnuð, minna er þó talað um af hverju ójöfnuður er óæskilegur og enn minna af hverju hóflegur jöfnuður er…| Alda
adminGreinarjöfnuður, lýðræði, stytting vinnutímans Reykjavík, 10. desember 2024| Alda
adminGreinar, Hagkerfiðjöfnuður Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar:| Alda
Síðasta Október sendi Slagtog tvo þjálfar til Brussel á ráðstefnu hinsegin þjálfara í FSV. Ráðstefnan var söguleg, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem svo margir hinsegin þjálfara í FSV koma saman, en einnig í fyrsta sinn sem þjálfarar frá mismunandi “tegundum” FSV koma saman á uppbyggjandi hátt. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga […] The post Ráðstefna hinsegin þjálfara um femíníska sjálfsvörn fyrir LGBTQIA+ samfélagið appeared first on SLAGTOG.| SLAGTOG
Women in Iceland, félag kvenna af erlendum uppruna, hefur boðið Slagtog að leiða viðburð þeirra Kvennaborðið þann 4. nóvember, frá 15:00-16:30, í Borgarbókasafninu Grófinni. Kvennaborðið er verkefni sem WOMEN hafa haldið úti nokkuð lengi og snýr að því að skapa öruggt rými fyrir konur af erlendum uppruna að æfa sig í íslensku. Kvennaborðið samræmist gildum […] The post Slagtog tekur þátt í Kvennaborði WOMEN appeared first on SLAGTOG.| SLAGTOG
SLAGTOG ÓSKAR YKKUR ÖLLUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS Árið 2022 hefur verið viðburðaríkt fyrir okkur í Slagtogi. Í maí luku fimm okkar þjálfun fyrir þjálfara. Þjálfunin stóð yfir í tvö ár og var leidd af Irene Zeilinger, stofnanda belgísku félagasamtakanna Garance. Þjálfunin var styrkt af Erasmus+ og verðum við ævinlega þakklát því tækifæri og stuðningi. […]| SLAGTOG
adminGreinar, Hagkerfiðsamfélagsbankar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Reynslan nú, þegar Íslandsbanki hefur að miklu leyti verið einkavæddur, er blendin, enda hefur komið í ljós að lög og reglur voru brotin við einkavæðinguna en einnig er orðið ljóst að einkavæðing banka þýðir hærri þjónustugjöld, ofsahagnað þeirra og drjúgar arðgreiðs...| Alda