Síðasta Október sendi Slagtog tvo þjálfar til Brussel á ráðstefnu hinsegin þjálfara í FSV. Ráðstefnan var söguleg, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem svo margir hinsegin þjálfara í FSV koma saman, en einnig í fyrsta sinn sem þjálfarar frá mismunandi “tegundum” FSV koma saman á uppbyggjandi hátt. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga […] The post Ráðstefna hinsegin þjálfara um femíníska sjálfsvörn fyrir LGBTQIA+ samfélagið appeared first on SLAGTOG.