SLAGTOG ÓSKAR YKKUR ÖLLUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS Árið 2022 hefur verið viðburðaríkt fyrir okkur í Slagtogi. Í maí luku fimm okkar þjálfun fyrir þjálfara. Þjálfunin stóð yfir í tvö ár og var leidd af Irene Zeilinger, stofnanda belgísku félagasamtakanna Garance. Þjálfunin var styrkt af Erasmus+ og verðum við ævinlega þakklát því tækifæri og stuðningi. […]