Síðasta Október sendi Slagtog tvo þjálfar til Brussel á ráðstefnu hinsegin þjálfara í FSV. Ráðstefnan var söguleg, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem svo margir hinsegin þjálfara í FSV koma saman, en einnig í fyrsta sinn sem þjálfarar frá mismunandi “tegundum” FSV koma saman á uppbyggjandi hátt. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga […] The post Ráðstefna hinsegin þjálfara um femíníska sjálfsvörn fyrir LGBTQIA+ samfélagið appeared first on SLAGTOG.| SLAGTOG
Women in Iceland, félag kvenna af erlendum uppruna, hefur boðið Slagtog að leiða viðburð þeirra Kvennaborðið þann 4. nóvember, frá 15:00-16:30, í Borgarbókasafninu Grófinni. Kvennaborðið er verkefni sem WOMEN hafa haldið úti nokkuð lengi og snýr að því að skapa öruggt rými fyrir konur af erlendum uppruna að æfa sig í íslensku. Kvennaborðið samræmist gildum […] The post Slagtog tekur þátt í Kvennaborði WOMEN appeared first on SLAGTOG.| SLAGTOG
Ný rannsóknarskýrsla skrifuð af Anna Marjankowska, þjálfara hjá Slagtogi, um stöðu femínískrar sjálfsvarnar á Íslandi. Skýrslan er gefin út í samstarfi við félagasamtökin Fundacja Autonomia (Varsjá, Póllandi) með styrk frá the Active Citizen Fund. Hægt er að hlaða skýrslunni niður hér The post Ný skýrsla um stöðu FSV á Íslandi (EN) appeared first on SLAGTOG.| SLAGTOG
SLAGTOG ÓSKAR YKKUR ÖLLUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS Árið 2022 hefur verið viðburðaríkt fyrir okkur í Slagtogi. Í maí luku fimm okkar þjálfun fyrir þjálfara. Þjálfunin stóð yfir í tvö ár og var leidd af Irene Zeilinger, stofnanda belgísku félagasamtakanna Garance. Þjálfunin var styrkt af Erasmus+ og verðum við ævinlega þakklát því tækifæri og stuðningi. […]| SLAGTOG